þriðjudagur, 13. nóvember 2007

og loksins... nýjar síður!!



Jæja, þá eru það síður... loksins loksins. Þessar eru í albúmið hans tengdapabba.. þori ekki öðru en að skrappa í það þangað til það er tilbúið :)
Pp er Fancy Pants (bakgrunnurinn) og Bohemia þessi gordjöss blái/brúni. Titillinn er gerður úr bazzill chipboardi, stimplar eru úr Fancy Pants settinu Pollen Dust.

Annars er það helst í fréttum að ég er búin að fá vinnu til að fóðra hobbíið... 2 daga í viku verð ég í versluninni Scrap, Hafnarfirði.

2 ummæli:

Sara sagði...

æðislegar síður :)
já og til lukku með vinnuna :)

hannakj sagði...

Geggjaðar flottar síður!! Til lukku með vinnuna.