sunnudagur, 4. nóvember 2007

Blá jólakort :)




Jæja, nú er ég komin út í bláhvíta þemað... Varð sko að prófa nýju snjókornastimplana mína, og skrappliftaði þess vegna aðeins frá Söru :) Svo fékk litli krúttkallinn í Merry and Bright (frá SU) að vera með í partíinu. Neðsta myndin er svo af nýjustu múslunni af heimilinu... jájá, við erum víst orðin gæludýraeigendur, en þetta er hann Markús stökkmúsastrákur ;)

3 ummæli:

Barbara Hafey. sagði...

Flott kort!
og músin... tja... Markús er allavega flott nafn á mús ;) hehee....

Nafnlaus sagði...

geggjuð kortin þín :O)sæt músin :O)

Sara sagði...

æðisleg kortin þín og sæt músla :)