sunnudagur, 11. nóvember 2007

Fleiri kort



Já ég er bara í bananakortastuði í dag... gerði eitt jólakort úr Crate afgöngum og eitt "get well" kort úr afgöngum líka :) Embossaði með nýja snjókornasettinu mínu á jólakortið... hitt kortið er með gamalli litaðri mynd, fékk stimpilinn lánaðan frá Helgu J.
Jæja, ætla að fara að lúlla...

3 ummæli:

hannakj sagði...

vá geggjað flott kort! Alltaf gaman að sjá nýtt frá þér.

Nafnlaus sagði...

æðisleg kort, já þú ert sko í stuði ;O)

Sara sagði...

æðisleg kort :)