fimmtudagur, 15. nóvember 2007




Jæja maður notar veikindin í ýmislegt :) Ég skellti í fljótheitum í eitt box, en leiðbeiningarnar að því er að finna í creating keepsakes tímaritinu, desemberblaðinu á bls. 93. Svo var ég að reyna að herma eftir stimpiltækninni hennar Huldu P, en á bara alls ekki réttu græjurnar, svo það varð eitthvað hálf veikluleg eftirherma. Kortið er samt mun flottara í alvörunni, það skannaðist hrottalega illa. Svo er það fyrsti merkimiði þessara jóla, en myndina stimplaði ég á stóra skrappdaginn hjá strumpnum henni Dagrúnu... svo er hún lituð, blönduð og sticklesi klesst á...

4 ummæli:

Sara sagði...

Mér finnst kortið bara ýkt flott og allt hitt líka :)

hannakj sagði...

vá geggjað flott allt!!!

Helga sagði...

vá rosa flott :) er ekkert smá skotin í þessum snjókarli :)

Nafnlaus sagði...

Geggjað, finnst þessi snjókarl svo flottur:O)