sunnudagur, 11. nóvember 2007

Jólahvað?




Jóla KORT! Jújú, búin að skella í þrjú í dag. Dagurinn í dag og í gær var pínu svindl, því ég stimplaði og litaði nýjar myndir í jólakort fyrir þau... slátraði samt einni í dag, mýsnar með jólaseríuna er úr stimplaswappinu alræmda...
Setti stickles í þetta í bak og fyrir en það sést náttúrulega ekki frekar en fyrri daginn :(
Eeeníhú, þetta eru jólakort nr. 24, 25 og 26, svo 18 eftir... og 29 litaðar stimplamyndir (ekki allar jóla samt ;)
Efsta er úr nýja BG, hin úr Fruitcake...

6 ummæli:

Sara sagði...

æðislega flott kort :)

Nafnlaus sagði...

æðisleg öll sömul, mýslurnar standa alltaf fyrir sínu

kv Eva Hrönn

Nafnlaus sagði...

æðisleg þessi kort :O)

Nafnlaus sagði...

Æði pæði...rosa flott hjá þér :)

MagZ Mjuka sagði...

ji hvað þau eru sæt! :)

hannakj sagði...

omg! hvað mörgæsa kortin eru krúttað!!!! Hás más eru líka rosalega flott!