miðvikudagur, 26. desember 2007

Jæja fyrsta skrappið eftir jól!



Ég fékk sko helling af skrappi í jólagjöf... meðal annars þennan glæsilega stimpil sem þið sjáið hérna á kortinu... í kortið notaði ég líka Blush línuna frá BG.
Síðan er fyrsta síðan í dagatalinu sem ég er að skrappa handa ömmu... Í hana notaði ég pp úr Figgy Pudding, Dasher og MME jólalínunni. Myndin er unnin í Photoshop með action sem ég náði í á netinu.

3 ummæli:

Sara sagði...

Geggjað kort og flott síða :)

hannakj sagði...

ferlega flott kort! gegggjaður pp sem þú notaðir á síðuna!

Nafnlaus sagði...

alveg æðisleg síða og kortið :O)