Jæja, tvö afmæli í dag... Hjá systur minni, henni Uglu (8 ára) og guðsyni mínum, Ragnari Má, (6 ára). Gerði þess vegna tvö kort... Er nokkuð sátt. Blingið á Uglu korti er allt saman bleikt, það skannaðist hálf asnalega af því að það er svo þykkt.
Náði ekkert að skrappa í gær, Svana var óróleg, það kom fullt fullt af gestum og loksins þegar allt róaðist var ég svo uppgefin að ég hrundi bara í rúmið... sjáum til hvað gerist í kvöld. Er með dásamlegar myndir sem ég lét framkalla í gær.
2 ummæli:
æðislega sæt kort :)
Flott kort hjá þér
Skrifa ummæli