Já, ég fór með smá skrappdót með mér á barnaspítalann! Tók samt viljandi bara zip lock poka með elstu pp afgöngunum mínum sem ég er að reyna að nota upp og píndi mig þar af leiðandi til að nota ELDGAMLAN pp.... Í tveimur kortanna eru BG afgangar, hinu K&Co.
4 ummæli:
sniðug að taka með þér, æðisleg kort :O)
Voða falleg og fín hjá þér :)
mér finnst þú ógó sniðug að muna eftir því að grípa með þér skrapp á spítalan.. uma ð gera að nota tímann!
æðisleg kort :)
flott kort :) Alltaf snilld að nota afgangir í kortum.
Skrifa ummæli