mánudagur, 3. desember 2007

Föndrið um helgina...



Jájá, mamma og litla systir komu hingað í aðventukransaföndur á laugardagskvöldið og ég gerði þennan fína krans. Hjörtur valdi þemalitina í ár sem eru blár og silfurlitaður...
Svo vildi litla systir fá heimatilbúið jóladagatal eins og Margrét svo ég gerði svona eldspýtustokkadagatal, eftir hugmynd frá Beggu... og það var ýkt gaman! Ætla að gera fleiri á næsta ári.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Æðislegur krans og dagatalið er snilld!!!

hannakj sagði...

vá geggjaður kransið! dagatalið er geðveikt!

Nafnlaus sagði...

geggjað flott :O)