þriðjudagur, 22. janúar 2008
Ein lítil magnólía
Já, allur afraksturinn í dag var ein lítil Magnólía :) Það eru veikindi á heimilinu og dagurinn fór í að vinna, leggja sig og fara með eldra barnið til læknis, hvar hún var umsvifalaust greind með streptókokka og send heim með pensilín. En ég klambraði þessu saman fyrir svefninn! :)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
ekkert smá sætt kort :O)
æðislega sætt kort, vona líka að skottu batni sem fyrst :)
úúú flott kort :)
vá æðislegust!!! geggjað snjókornaborðar.
Skrifa ummæli