miðvikudagur, 9. janúar 2008

Páskar fyrr og nú


Jæja, ein páskasíða. Þessa er ég virkilega ánægð með, en til fróðleiks má geta þess að þetta er fyrsta síðan í langan tíma sem ég nota ekkert til stuðnings, hvorki skissu né annað LO.

3 ummæli:

Sara sagði...

Falleg og páskaleg síða :)

Nafnlaus sagði...

flott síða :O)

hannakj sagði...

vá æðisleg!! geggjað flott hvernig þú gerðir með tölurnar!!!