laugardagur, 19. janúar 2008
Scarlet´s letter
Já, þetta safn er alveg að gera sig hjá mér þessa dagana... fann síðu hjá Kelly Goree á scrapbook.com sem var með þessari snilldarlínu og ég bara fílaði alveg í ræmur :)
Er búin að grípa í þessa af og til í allan dag...
Myndin er af Svönu orminum mínum með kattareyrun hennar systur sinnar... sú var nú góð með sig að hafa svona fín eyru :)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
kúl síða :)
Meiriháttar flott síða hjá þér og stelpan þín er alger dúlla!
Geggjuð :-)
Kelly er snillingur!!! svo mikil dúllumynd af Svönu!! trufl flott síða!
svo sæt síða!
Skrifa ummæli