mánudagur, 7. apríl 2008
Ný síða...
Mér tókst að gera síðu í dag, en fékk þá flugu í höfuðið að sauma allan hringinn í kantinn á henni, sem tók eilífðar tíma, og svo náði ég ekkert að skrappa meira í dag. Ég tók mynd af síðunni í þetta skipti af því að skanninn neitaði þrjóskulega að sýna fínu saumana sem tóku svona langan tíma.
Pp: Crate - brunch
Borði: Bo bunny
Titill: AC thickers - daiquiry
Blóm: prima - sprites
Vísurnar eru eftir tengdapabba. (G. Rúnar Kristjánsson).
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
æðislega flott síða, og þú biluð að nenna þessum saumskap :)
FLott síða og vísan mjög flott :D
vá en þú svo dugleg að sauma allt. svo flottir litir! dúllumynd af Svönu :D
Skrifa ummæli