þriðjudagur, 29. apríl 2008

Síða 85



Já, það er opinbert, ég er búin að skrappa MEIRA EN Í FYRRA!
Þessar myndir öskruðu á FP pappírinn sem ég hef hingað til verið í vandræðum með að nota. Skrapplifti þessari frá gabriellep á scrapbook.com.
Tókst að nota FP cb (gamla) og gamlan FP pp með (þann appelsínugula). Það er glimmer á cbinu þó það sjáist ekki. Titillinn er úr thickers.
Medalíurnar eru gerðar úr afgöngum og bazzill cb, þær eru fyrir Korpuskóla.
Takk fyrir að kíkja, endilega kommenta...

2 ummæli:

Sara sagði...

ú geggjuð síða, flottir litir í henni og medalíurnar ýkt flottar líka :)

hannakj sagði...

Rosa flott síða! geggjaðar litir! svo flott medalíur!!