sunnudagur, 27. apríl 2008
Síða nr. 84!
Já og ég er búin að gera jafn margar síður 2008 og ég gerði allt árið 2007! Ekkert smá gaman að vera búin að ná því markmiði í apríl :)
Þessi síða er handsaumuð, úr Sugared, nema sterkbleiku scallopin, þau koma úr sugared. Titillinn er úr sugared límmiðastöfum sem ég litaði með inque boutique litunum.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
crazy flott og vá dugnaður að handsauma allt þetta!
æðisleg, og þú ert biluð að nenna þessum saumsakap, en hann kemur vel út :)
voða sætar myndir! Geggjuð síða!!!
Skrifa ummæli