mánudagur, 28. maí 2007





Jæja, þetta dundaði ég mér við á laugardaginn og gaf litlabróður og frú í innflutningsgjöf þegar þau fluttu inn í fyrstu íbúðina sína (sem þau eiga sjálf). Þau keyptu sér í nýja hverfinu í Kópavogi og voru með innflutningskaffiboð í gær.
Ég bjó sem sagt til þessa bók, og setti 8 uppskriftir sem ég er búin að safna að mér, uppskriftir sem GETA ekki klikkað og öllum finnast góðar... Góð gjöf?

3 ummæli:

Just Thoughts sagði...

Virkilega flott gjöf :) geggjuð hugmynd :D

hannakj sagði...

ferlega flott gjöf!

Unknown sagði...

Geggjuð gjöf, svo flott. Sniðug hugmynd.