Jæja, loksins er aðstaðan komin upp og Sara kom til mín í dag. Við sátum að skrappi heillengi, ég skrappaði eina síðu og er talsvert ánægð með hana.
Pp er Crate pp, Crush Collection. Hjörtun eru gerð með hjartapunchinum hennar Söru, dútlið með AL dútlstimplum. Litla Blingið er úr bling pokunum sem eru til sölu í FK skrappi, stóra blingið úr Litir og Föndur. Titillinn er MM Rubon stafróf frá Söru og blómið stimplað úr Technique Tuesday stimplunum hennar Söru... skrautið á blóminu er úr Föndru.
Síðan skannaðist pínu skökk, en er það ekki í RL.
6 ummæli:
vá flott síða :)
Æðisleg síða og flott myndin:O)
svo sæt mynd af ykkur. geggjuð síða!!!
geggjuð síða, líklega sú flottasta hjá þér hingað til, og auðvitað sæt mynd af ykkur :)
Æðisleg síða hjá þér :Þ
bara geggjuð :)
Skrifa ummæli