mánudagur, 25. júní 2007

Áskorun af scrap.is

1. Um hvað var síðasta síðan sem þú gerðir? Opna um Londonferðina mína og Hjartar.

2. Hvaða skrappara lítur þú upp til og af hverju? Hmm.. erfið spurning... þeirra sem ég get lært eitthvað af :)

3. Hvað hefur þú ekki gert á skrapp síðu en langar að prufa? Langar að prufa Fancy Pants chipboard, (á sko nokkur í pöntun hjá Hönnu Kj) og Diamond Glaze...

4. Hvaða tími dagsins hentar þér best til að skrappa? Eins og er skrappa ég mest yfir daginn, enda í fæðingarorlofi...

5. Settu link inn á 2 blogg sem þú heimsækir reglulega. Hmm.... www.snudaskrapp.blogspot.com og www.mariamoritz.bloggar.is

Engin ummæli: