Ég var búin að taka til myndir og pappír til að skrappa í gær, en var svo upptekin af því að skipta mér ekki af Hirti að ég gat ekkert skrappað :D
En í kvöld gat ég það. Skrappaði opnu þar sem báðar skissurnar eru eftir Þórunni (og líka skissan sem ég vann Við tvö uppúr, gleymdi bara að minnast á það.) Pp er K & Co, K-ology á bazzil grunni. Dútl að venju AL clear stamps með litlu blingi úr FK skrapp, blómin eru Prima, rak sem ég fékk frá Söru.
Myndirnar eru af stóru skutlunni minni að máta útifötin hennar mömmu sinnar ;)
5 ummæli:
Ofboðslega falleg opna. Mér finnst K&Company pp svo fallegur enda er það yfirleitt pp sem ég vel.
vá þessar eru bara æði, geggjaður litir í síðnum :)
geggjuð opna :) flott samsetning
Geggjuð opna!!
rosalega flott opna! ferlega sætar myndir af dóttur þinni í þínum fötum. :D
Skrifa ummæli