þriðjudagur, 2. október 2007
Kántrý ród
Jájá, gerði 2 síður í dag. Eina í okkar sumarfrísalbúm og aðra fyrir tengdapabba í albúmið sem hann á að fá í jólagjöf... Sama myndin, mismunandi síður. Bláa er í okkar albúm, hin fyrir tengdapabba. Skellti í einn svona kassa líka, fannst hann svo sætur að ég stóðst hann ekki... ER of þreytt til að telja upp pp og svo frv.. ætla í rúmið.
Kannski ég minnist aðeins á að í tengdapabba síðu notaði ég "gamlan" pp, bling sem er öðruvísi en kringlótt (sem ég var komin á fremsta hlunn með að gefa), og svo bjó ég sjálf til blómin. Þrátt fyrir að hafa gert svona margt sem er ekki "in" er ég óskaplega sátt við hana...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Flottar síður hjá þér og skemmtilegur kassi.
geggjaður nammikassinn hjá þér :)
Skemmtileagar síður og kassinn er æðislegur
Skrifa ummæli