fimmtudagur, 11. október 2007

Og skrapp frá lasarusnum


Jæja, enn ein í Tengdapabbaalbúmið. Honum líður betur, er enn á spítala samt. Pp í þessari er Bohemia I, stóra blómið er nýtt Prima filtblóm... minni blómin eru úr Prima - Essentials 3 - Callope.

Það munaði ekki miklu að ég gæti ekki klárað þessa... var byrjuð á henni í gærkvöld en var svo svakalega slöpp að ég gat ekki meira, var samt búin að öllu nema að líma niður... svo ég er búin að grípa í þetta af og til í morgun. Er samt drullulasin og hef enga eirð eða einbeitingu í eitt eða neitt...

1 ummæli:

Sara sagði...

Mjög falleg síða, hann verður ánægður með þetta albúm kallinn :)