mánudagur, 22. október 2007

Nýtt skrapp, loksins



Jæja, það er búið að vera brjálað að gera hjá mér upp á síðkastið... en loksins náði ég að skrappa eitthvað. Báðar síðurnar eru í albúmið hans tengdapabba... Bohemia afgangar, Fancy Pants stimplar, Primablóm, Bazzill chipboard stafir...

2 ummæli:

Sara sagði...

flottar síður hjá þér :)

MagZ Mjuka sagði...

Voða sætar síður hjá þér. Þessi pappír er alltaf jafn fallegur!