sunnudagur, 7. október 2007
Skagaströnd skoðuð
Ein enn í sumarfrís albúmið.. er sko að gera 2 albúm um ferðalögin í sumar, eitt handa okkur og annað handa tengdapabba. Þetta er í okkar albúm :). Pp er Cute little Cowgirl, blóm Prima (RAK frá Söru), Dútlstimplar Fancy Pants... Þá er ég líka BÚIN með Cowgirl, pínu afgangur af blöðunum (afskurðir, sem fara bara í afskurðapokann og enda ævina í kortum) og 4 journalspjöld eftir... maður er ekki lengi að þessu :)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Mjög falleg síða :)
Þessi er töff :)
Skrifa ummæli