sunnudagur, 13. janúar 2008

Blátt þema í gangi...



Enn og aftur er ég að leika mér með Mindy´s zoo. Tók scallop punchinn frá SU og punchaði út helling af afgöngum í óþægilegum stærðum og lögunum og fór svo í að finna kortaleiðbeiningar. Prófaði tvær gerðir og þetta eru niðurstöðurnar!

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

vá mér finnst þetta alveg æðislegt :O)

Þórdís Guðrún sagði...

glæsileg kort hjá þér

hannakj sagði...

vá æðislegar!!!! geggjaðir stimplar!!

Sara sagði...

glæsileg kort, og sætir stimplar :)