þriðjudagur, 1. janúar 2008

Book of ME



Með nýju ári koma ný verkefni og á þessu ári ætla ég að taka þátt í verkefni á scrapbook.is sem heitir BOM (Book of Me). Í því geri ég alls kyns verkefni um sjálfa mig... sem mér líst bara vel á sko!
Ég er búin með tvö verkefni... og ætla að sýna þau hér :)

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

flottar síður... sniðugt hvernig þú setur peningana

ellen

hannakj sagði...

vá ótrúlega flottar síður!!!! frábærar textar.

MagZ Mjuka sagði...

Mjög flottar síður.