miðvikudagur, 2. janúar 2008

Fimm æskuminningar


Ég kláraði aðra BOM síðu í morgun, skrifaði textann í gærkvöld. Þessi er um fimm æskuminningar og ég átti bara svolítið erfitt með að hugsa þessa síðu :) pp er Periphery.

2 ummæli:

hannakj sagði...

vá geggjuð síða! þú ert svo dugleg að gera BOM síður, bara óstöðvandi!!

Sara sagði...

æðisleg síða :)