laugardagur, 26. janúar 2008

Æfingin skapar meistarann :)


Þetta er hún Margrét mín sem loksins náði tökunum á línuskautunum sínum síðasta sumar. Hún tók þá með á Skagaströnd og æfði sig þar til hún var búin að læra á þá, enda var glampandi sól allan tímann. Myndirnar af henni eru á stéttinni fyrir utan húsið hans tengdapabba, en hún fór óteljandi ferðir þarna upp og niður!
Pp er Scarlet´s letter, nema bakgrunnurinn sem er Bazzill Bling.

4 ummæli:

Sara sagði...

æðisleg síða, sumarleg og flottur pp :)

Nafnlaus sagði...

alveg æðisleg síða :O)

MagZ Mjuka sagði...

æðisleg síða.

hannakj sagði...

geggjað!! prima dúddl steinar eru æði!!