laugardagur, 26. janúar 2008



Já, þessi hefur verið erfið í fæðingu. Það spilar sjálfsagt inn í að þetta er fjórða sjómyndasíðan sem ég geri, og í annað skipti sem ég skrappa þessar myndir! Eyddi löngum tíma í að klæða og pússa chipboardið, en ekki eins löngum tíma og venjulega af því að nú á ég EK craft hnífinn, sem er alveg ótrúlega góður! Ég hefði ekki trúað því hvað það munar miklu að eiga hann.
Sá svona blóm inni í blómi (sem ég er annars ekkert sjúklega hrifin af) hjá Söru og varð að gera líka, hehe...
Pp er Magnolia, chipboard Fancy Pants, blóm Prima. Talan inni í blóminu er úr Recess.

4 ummæli:

Sara sagði...

æðiselg síða, chipboardið kemur vel út :)

Unknown sagði...

æðisleg síða :)

Nafnlaus sagði...

Æðislega flott síða :)

MagZ Mjuka sagði...

geggjað flott og cb passar ótrúlega vel...svona smá öldufílingur í því! :D