miðvikudagur, 16. janúar 2008
Kort fleiri kort og enn fleiri kort
Já, ansi er ég hrædd um að maður verði bara í kortagerð á næstunni. Nú er ég búin að leika mér svolítið með Garden silhouettes settið... en ég á enn fimm splunkuný hérna heima!!
Ég er sátt við efri tvö kortin en eitthvað við þau neðri tvö böggar mig... Það neðsta er í stærðinni "hálft kort".
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
geggjuð kort :)
vá geggjuð það er ekkert smá sem þú ert öflug í kortunum núna.
Ég skil vel að þú elskir SU, þetta er svakalega flott hjá þér og stimplarnir eru geggjaðir!
Skrifa ummæli