miðvikudagur, 2. janúar 2008

Kortablogg :)




Já, afgangahrúgan bara stækkar og stækkar þegar maður er svona duglegur að skrappa! Og þá er bara eitt að gera: KORT!! Ég gerði tvö "hvaða tilefni sem er" kort og eitt babykort... enda eintómar óléttar konur í kringum mig! Nú verður bara einhver að eignast strák haha því þetta er sko BLÁTT kort... Ég gerði þessi kort úr eintómum afgöngum... pappírinn er svo sem úr öllum áttum. Babykortapappírinn er Sandylion pp.. svo er Bohemia pp í Winobella kortinu, ásamt Figgy Pudding og Crush (crate), jú OG sandylion! Svo í Magnoliu kortinu er Figgy Pudding og Crush. 2 kortanna eru svo embossuð með cuttlebug mottu. Endilega kommentið, það er svo gaman að fá komment!

4 ummæli:

Sara sagði...

æðisleg öll kortin, ég þarf svooo að fara að gera kort úr afgöngunum :)

Nafnlaus sagði...

geggjuð hjá þér :O)

Nafnlaus sagði...

Æðisleg kort hjá þér. Það er svo frábært þegar afgangarnir nýtast.

hannakj sagði...

vá ógó flott kort!!!!