fimmtudagur, 10. janúar 2008

Mindy´s zoo



Loksins er ég búin að fá þetta sett... er búið að langa í það síðan sl sumar... Skanninn minn er í fýlu út í vatnslitina mína, því myndirnar eru mjög fallega litaðar, en líta út fyrir að vera gloppóttar... þær eru það ekki! og ekki skakkar heldur :S
EN KOMMENTA stelpur, koma svo...

4 ummæli:

MagZ Mjuka sagði...

ferlega sæt kort og æðislegir stimplar. Er algjör sökker fyrir svona dýrastimplum! ;)

Sara sagði...

ýkt kjút kort og stimplar :)

Nafnlaus sagði...

ekkert smá sæt kort :O)

hannakj sagði...

awww dúllu stimplar!!! geggjuð kort!!