laugardagur, 12. janúar 2008

Nýtt kort!


Var að prófa Masking tæknina sem Hulda P setti inn fyrir okkur í leiðbeiningaklúbbnum. Og það var svo gaman og mér finnst niðurstaðan rosa flott! Þó þetta sé smá vinna gæti ég alveg tekið upp á að gera þetta oft!

5 ummæli:

Sara sagði...

snilld hjá þér, kannski maður prófi þetta einhvern tíma :)

MagZ Mjuka sagði...

já þetta er svo sniðug tækni! :D
Ferlega flott hjá þér! :D

hannakj sagði...

vá vá trufl trufl flott!!!!!

Nafnlaus sagði...

æðislega flott og krúttað kort :O)

Nafnlaus sagði...

Ferlega sæt myndin, layeringin heppnaðist vel hjá þér :-)

GuðrúnE