miðvikudagur, 23. janúar 2008
Á sjó
Ég skrappaði eina síðu fyrir svefninn.. leyfði mér það,því ég er búin að vera svo DUGLEG í dag... ég kenndi í morgun, gerði LANGT verkefni fyrir hljóðfræðiáfangann sem ég er að taka og fór svo yfir hundrað milljón próf.
Dútlið lengst til vinstri er handteiknað... þetta er í fyrsta skipti sem ég þori að prófa það.
Pp er Prima, gordjöss pappír alveg :)
Koma svo stelpur... kommentin skrifa sig ekki sjálf, sko!
Þessi síða er svo í sumarfrísalbúmið okkar sem ég er að vinna í núna... meðfram öðru!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
flott síða , dútlið hjá þér kemur vel út :O)
falleg síða og dútlið hjá þér kemur vel út :)
Æðisleg hjá þér :)
æðisleg!!! svo flott dúddl hjá þér!!
Frábær síða hjá þér, æðislegur pappir
Skrifa ummæli