sunnudagur, 20. janúar 2008
Skissa og kort :)
Það varð eitthvað lítið úr skrappi í dag, dagurinn var bara náttfata/afslappelsisdagur með stóru veiku barni og litlu tanntökubarni. En mér tókst að gera eina skissu og eitt kort, fann litaða WhipperSnapper mynd sem ég varð að nota, þessi litla mús er svo SÆT ;) Hún er lituð grá, og það er mun dekkra, skanninn minn lýsti þetta svolítið.
Skissan er í áskorunina hennar Beggu, fínt að fá smá spark í rassinn til að koma sér af stað á nýju ári! :)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Kortið er ferlega krúttulegt og skissan er geggjuð. Flott þessi uppsetningn á myndunum.
GuðrúnE
já töff skissa og sætt kort :)
ekkert smá sætt kort og geggjuð skissa :O)
krúttað kort!! geggjuð skissa!
Skrifa ummæli