fimmtudagur, 17. janúar 2008

Skrapplift!


Ég sá síðu hjá henni Möggu Mjúku af scrapbook.is sem var svo klikkað flott að ég varð að stela henni! Sérstaklega þar sem hún notaði Queen and co filt borðann sem er búinn að sitja hér hjá mér og safna ryki...
Allavegana, hér er hægt að sjá síðuna: www.skrappsaman.blogspot.com
ÉG notaði pp úr sömu línu og Magga, Scarlet´s letter.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

æðisleg síða :)

Nafnlaus sagði...

Geggjuð!!

Sara sagði...

alveg geggjuð síða :)

MagZ Mjuka sagði...

vá hún er rosalega flott hjá þér! skemmtilegt að hafa myndina svona. ;)