sunnudagur, 27. janúar 2008
Snúllufrænkur
Þessar myndir voru teknar heima hjá Söndru Óm í fyrrasumar, þetta eru yngstu stelpurnar :) Fyrsta skiptið sem þessar frænkur hittast, en þær létu sér nú ósköp fátt um finnast svo sem!
Pp er frá My minds eye, Signature Life - Bloom and Grow.. og svo notaði ég eldgamlan BG Sublime í aðra gerðina af hringjunum... Blóm eru úr Prima essentials og bleiki hringjastimpillinn í horninu er úr Fancy Pants: Fresh Mode 12x12 stimplunum...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
Vá alveg geggjuð hjá þér :)
ferlega sæt síða hjá þér!
ekkert smá sæt síða hjá þér :O)
vá vá þetta er geðveikt!!! svo flott hringir!!
æðisleg, flottir litir
Skrifa ummæli