miðvikudagur, 30. apríl 2008
30. apríl
Í dag er nauðsynlegt að minnast á hann elsku afa minn, sem hefði orðið 77 ára í dag. Afi gekk mér í föðurstað, ól mig upp, huggaði og setti á mig plástra. Hann var kletturinn minn og þakið, þangað til hann var tekinn frá okkur allt of snemma fyrir 9 árum síðan, en hann fékk krabbamein. Það sem ég myndi ekki gefa til að vera að fara út í búð að kaupa sokka og vasaklúta í dag!
Síðan er blanda af Sugared (BG) og nýja Heidi swapp dótinu. Takk fyrir að kíkja, endilega kommenta.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
vá gegggjuð síða!! svo flott allt skrautið!
Æðisleg síða... Ég samhryggist þér með afa þinn. Knús.
Skrifa ummæli