þriðjudagur, 8. apríl 2008

Fyrsta árið hennar Svönu


Fyrsta árið hennar Svönu er að verða tilbúið... þessi síða er um rólóferðirnar hennar. Neðsta myndin er límd á umslag úr vellum (SU) og ofan í því eru tveir miðar með journali um vorferðirnar hennar á róló. Skissan er úr apríl pagemaps og ég ætla sko að gera ALLAR aprílskissurnar... finnst þær geggjaðar! Þetta er önnur sem ég geri.
Pp: BO bunny, Fancy pants (sweet spring).
Cs: Bazzill hvítur
Kósudót: RAK, sett með crop-a-dile
Blóm: Prima, sprites og essentials 3
Splitt: American crafts
Titill: AC thickers - daiquiry
Bréfaklemma: MM noteworthy
Vellum umslag frá SU.

2 ummæli:

hannakj sagði...

æðisleg!! svo sætar myndir!!!

Just Thoughts sagði...

Kvitt :) Þú ert svo dugleg :)