föstudagur, 18. apríl 2008
Síða nr. 79 :)
Ég fór að vinna í dag og tók skrappdótið með. Þessi síða var afraksturinn, og ég hefði sko getað skrappað meira ef ég hefði átt fleiri myndir! Er að prenta út núna "as we speak". Allavega...
Pp: Sugared
Skissa: Pagemaps
Blóm: prima
Splitt: American Crafts
Stórt blóm: bazzill
Journaling stimpill: Basic Grey
Titill: Sugared stafalímmiðar
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
flott! flottar myndir og æðisleg blóm við hann :)
æðisleg síða!
Greetings from the U.S. Cute layout! Great combination of pictures and embellishment.
Come by my blog for a visit - htpp://leasanders.wordpress.com
Thanks! Lea
þessi er alveg æðisleg :O)
Skrifa ummæli