sunnudagur, 13. apríl 2008

Síður nr. 69-72




Já, ég er búin að skrappa meira hehe. Skrappaði opnuna í morgun, hinar tvær eru frá því í gær og fyrradag. Þessar eru allar úr nýja BG, opnan er úr sugared, klappa saman lófunum úr sultry, og afabæn úr Archaic. Takk fyrir að kíkja, endilega kommenta...

2 ummæli:

Sandra sagði...

Flottar síður! Þessi pappír er nátturulega alveg mega flottur :)

hannakj sagði...

Rosalega flottar allar :D