laugardagur, 16. júní 2007

Ég var ekki að skrappa...


... Hjörtur var að því!! Og stóð sig ekkert smá vel! Hann samþykkti upphaflega að skrappa eina síðu í tengslum við áskorun inni á skrapplistanum, en svo vorum við að flytja akkúrat á sama tíma, svo við misstum af henni, og hann gerði síðuna núna. Valdi allt sjálfur, notaði skissu frá Þórunni (sem er BEAUTIFUL), pp frá Crate (Samantha collection), dútlstimplana frá AL og primablóm.

Það var erfitt að skipta sér ekki af en það tókst! Og ég get sko verið stolt af manninum mínum því þetta er glæsileg fyrsta síða!

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þú mátt sko alveg segja honum að þetta er æðisleg síða hjá honum. Hann er efnilegur skrappari. Þú þarft væntanlega að fara að kaupa meira dót svo að þið getið skrappað saman. Ekki leiðinlegt áhugamál til að deila saman.

Unknown sagði...

frábær síða hjá honum :)

Nafnlaus sagði...

Geggjuð síða hjá honum....algjör snillingur hann Hjörtur:O)

hannakj sagði...

geðveikt flott síða hjá honum!!!