Ég skrappaði eina opnu í dag... með Söru. Ein er eftir minni eigin skissu (er á Skissublogginu mínu til hliðar), og hin eftir Þórunnar skissu. Myndirnar eru úr ferð okkar Hjartar til London í nóvember. Ooooh það var skemmtileg ferð. Allavega...
Pp er Perhaps og Stella Ruby frá BG, titill Crateboard (crush collection), dútl og journal box nýjir gordjöss bjútifúl stimplar frá Fancy Pants sem Sara var að fá sér... :)
Ég er mjög ánægð með síðurnar... get ekki að því gert (vil það ekki heldur).
5 ummæli:
ofsalega flott opna! alltaf svo gaman að fara til London!
glæsileg opna ,flottur pp sem passar vel við myndirnar
Rosalega flott opna. Skemmtileg síðan eftir þinni skissu. Ég á bókað eftir að nota hana.
æðislega flottar síður, finnst skissan þín alveg æði :)
frábær opna og pappírinn er svo flottur við myndirnar!
Skrifa ummæli