þriðjudagur, 19. júní 2007

Sara kom í dag...



...og við skröppuðum. Ég skrappaði þessar tvær síður og það fór mikil vinna í þær, enda 32 bling á annarri og 29 á hinni! Svo eru chipboard stafirnir líka málaðir, og dútlið allt stimplað (Autumn leaves). Journal boxið auðvitað AL líka. Blómin eru Prima embossed. Myndirnar eru af Svönu minni í fyrsta baðinu sínu.

3 ummæli:

hannakj sagði...

ofsalega flottar síður!! fíla grænt í tætlur.

Sara sagði...

æðislega flottar, finnst litirnir í pp og blómum geggjaðir og allt passar svo vel saman :)

MagZ Mjuka sagði...

æðislega flottar!