fimmtudagur, 20. september 2007



Jæja, fyrsta síðan sem ég geri ALFARIÐ úr afgöngum :) Ég hef það markmið (eins og örugglega ALLIR HEIMSINS skrapparar, að nota helst allan pp minn... og með Samantha línuna gengur það VEL. Þetta er síðasta síðan úr þessum pp því það eru bara nokkrar ræmur eftir af allri línunni og ég ætla að nota þær í kort!
En allur pp í þessari síðu er ss afgangar úr Crate - Samantha (sem var GORGEOUS lína og ég á eftir að sakna)... Nýju FP stimplarnir koma víst eitthvað þarna við sögu...

Myndin sýna Svönu í eitt af fyrstu skiptunum sínum að borða. Pabbi hennar var að gefa henni :) Þau þurftu bæði að læra þetta!

2 ummæli:

Sara sagði...

Æðislega flott síða :)

MagZ Mjuka sagði...

rosa sæt síða og geggjaður stimpill/rubon??? til að journala í ! :)