fimmtudagur, 6. september 2007
Jæja, ég neyddist til að vera heima í dag, alveg hundveik bara. Á milli klósettferða (ekki skemmtilegra klósettferða,sko) og þess að sinna káta hressa barninu mínu, skellti ég í þessa síðu. Er bara ánægð með árangurinn.
PP er frá Autumn leaves, hringina skar ég út úr Fancy Pants afgangi með coluzzle hringmótinu. Blómin eru Prima, að venju... Titill MM rubon. Chipboard Fancy Pants.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
kúl síða hjá þér, flott cb :)
Skrifa ummæli