þriðjudagur, 2. október 2007

Fleiri kort :)




Afrakstur gærdagsins og morgunsins. Eitt jólakort, 2 "venjuleg".
Þetta með embossaða blóminu er stimpill frá Panduro sem ég hef aldrei notað áður (er að reyna að taka mig á með það), pp frá infuse og leiðbeiningarnar eru úr kortaklúbbi Huldu P :)
Appelsínugula haustkortið er SU kort, úr SU cardstock (sýnishorni sem ég fékk), embossað með cuttlebug, stimplað með SU bleki (chocolate chip), og SU stimpli úr Stem Silhouettes settinu.
Jólakortið er líka með stimpli úr því setti, svolítið öðruvísi en hin, en það er alltaf gaman að gera eitthvað út fyrir rammann!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Mjög falleg kort hjá þér. Skemmtilegir stimplar.

hannakj sagði...

vá flott kort allt saman.