sunnudagur, 7. október 2007
Skrapplift
Já í dag skrapplifti ég, í raun í fyrsta skipti sem ég hermi svona eftir heilli síðu. Auðvitað setur maður alltaf sitt mark á þetta, svo sem. En ég skrapplifti sem sagt frá henni Möggu Mjúku. Ef þið viljið sjá upprunalega LOið (sem hún skrapplifti reyndar líka) þá er það hér: www.skrappsaman.blogspot.com
Pappírinn í þessa síðu er Periphery, með matching cardstock, nema hringurinn, hann er Bazzill, skorinn með coluzzle og stimplaður með hvítu SU bleki og prima build a frame clear stamps. Ljósgulgræni pp er klipptur með scallop skærum og svo fór ég í kantana með hvítum penna. Blómin eru Prima - got flowers (þessi litlu), þetta stóra brúna og brúna daisy blómið er Essentials 3, og hin eru úr svona nærbuxnapakka. Chipboardið er Fancy pants, málað með hvítri akrílmálningu einar 5 umferðir, svo málað með MM perluáferð 1 umferð og að lokum teiknað á með fínum svörtum penna. Journalið er klippt út úr Bazzil og strikað með hvítum penna...
Mér finnst þessi síða BARA flott og það var ýkt gaman að gera hana, en mikil, mikil vinna...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Æðisleg síða og frábært lo. Kannski maður skrapplifti henni bara ;)
Öll vinnan við hana hefur svo sannarlega skilað sér.
vá trufl flott síða!!!!
hún er geggjað flott, ég á þokkalega líka eftir að skrapplifta orginalnum enda það geggjuð síða líka :)
Skrifa ummæli