laugardagur, 22. mars 2008
Já, enn ein síða :)
Já, þetta er þrettándi dagurinn sem ég skrappa í röð :) Þetta er BOM verkefni, bestu vinir mínir... margar völdu að nota manninn sinn, en mér fannst sjálfgefið að Hjörtur sé minn besti vinur og skrappa margar aðrar síður um hann í BOM, svo ég notaði bestu vinina fyrir UTAN heimilið :)
Takk fyrir að kíkja, endilega kommenta :)
Pp: Fancy Pants
Dútl: Inque Boutique, mini stimplar og Fancy pants - Fresh Mod
Blek: SU - Chocolate Chip
Borði: American Crafts (Hamilton)
Titill: Inque Boutique, mini stimplar og American Crafts - Thickers (legwarmers).
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Þessi síða er æði.. er að fíla allt þetta dútl og blómin
kv Jóhanna Bjögr
Svo falleg síða! Frábær texti. Yndislegar myndir :D
æðisleg, sætar myndir :O)
Skrifa ummæli