þriðjudagur, 25. mars 2008
Síða nr. 56 á árinu...
Og áfram höldum við með tímaröðina... ég tók mig til og planaði næstu fimm síður í gær, og er búin með tvær þeirra, þessa og kleinubaksturinn. Er enn stödd í september... þetta kemur allt. Næst á dagskrá er svo BOM síða... og ævintýrasíða með Margréti, því ég náði svo ansi góðri mynd af henni að klifra í tré. Ég var ýkt ánægð með að geta notað bláu stafina og bláa rubonið, því ég sá eiginlega ekki fyrir mér að nota það!
Takk fyrir að kíkja, endilega kommenta!
Pp: Crate (Baby bee)
Titill: Thickers (sprinkles)
Rub-on: Hambly
Blóm: Prima
Tala: BG (recess)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
æðisleg :O)
vá rosalega flott! svo sætar myndir.
Skrifa ummæli