föstudagur, 21. mars 2008

Uppáhalds árstíðin mín...


Já, ok, ok, ég gat ekki valið... Það er bara BÆÐI betra ;) Það segir mamma mín að minnsta kosti, hehe.
Þetta er ss. BOM verkefni, og pp í vorinu er úr Urban Couture, sem ég keypti auðvitað fyrir lifandi löngu en hef aldrei TÍMT að nota því hann er sko svo flottur hehe.. hann stendur nú samt alveg fyrir sínu.
Að lokum vil ég þakka öllum NÚLL manneskjunum sem kommentuðu á síðasta blogg ;)

PP: Mellow og Urban Couture
Titill: American crafts thickers - daiquiri
Rub-on: Hambly
Cb: Fancy Pants, málað með Paint dabber (espresso)og glimmeri stráð yfir.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

flott síða, þú getur ekki þakkað mér núna lol :O)

Nafnlaus sagði...

Finnst þessi síða mjög skemmtileg og flott :D
kv Jóhanna Björg

hannakj sagði...

Svo sniðug hugmynd um árstíð. Æðislega flott :D